Við geymum hjólhýsi, tjaldvagna og fleira

Geymslur fyrir hjólhýsi, húsbíla, tjaldvagna, snjósleða, dráttavélar, heyvinnuvélar og önnur tæki sem þurfa á geymslu að halda.

Bóka geymslupláss

Geymslurnar


Geymslur fyrir hjólhýsi, húsbíla, tjaldvagna, snjósleða, dráttavélar, heyvinnuvélar og önnur tæki sem þurfa á geymslu að halda.


  • Geymslurýmið er óupphitað
  • Hæðatakmörkun er 3,5 metrar

Um okkur

Urðarköttur ehf., er fjölskyldufyrirtæki í eigu Einars E. Einarsson og Sólborgar Unu Pálsdóttir og er lögheimili þess Syðra-Skörðugil.


Fyrirtækið var stofnað árið 1999 til að taka við rekstri minkabúsins á Syðra-Skörðugili þegar ættliðaskipti urðu á jörðinni. Sá félagið um rekstur búsins og rekstur skinnaverkunar ásamt smyrslaframleiðslu undir vörumerkinu GANDUR til ársloka 2023 en þá var minkaræktinni hætt.


Við að breyta húsunum í geymsluhúsnæði hefst því nýr kafli í sögu Urðarkattar ehf. Húsnæðið sem Urðarköttur ehf hefur yfir að ráða telur um 9000 fm, af þeim eru 7000 fm nýttir sem geymslurými.

Contact Us

Hafa samband

Sími: 892 1137

Syðra-Skörðugil

561 Varmahlíð

geymsla@skordugil.is